10.02.2015

Egill Jónsson gekk í dag í okkar raðir, en Egill kemur frá KR og verður á lánssamningi hjá okkur fram á haustið. Egill er fæddur 1991 og fór á samning hjá KR þann 13.02.2009 og er með samning hjá KR til 16.10.2016 Egill hefur spilað 55 leiki fyrir KR, jafnframt hefur hann spilað 3 landsleiki fyrir U 21 Stjórn Víkingasveitarinnar býður Agli hjartanlega velkominn í hópinn og óskar honum velfarnaðar innan vallar sem utan.

 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013