26.08.2014

Útkall þá meinum við Útkall, Víkingur Ó – Leiknir Föstudaginn 29. Ágúst kl. 18:30
Stórleikur á Ólafsvíkurvelli og einn þýðingamesti leikur okkar er á móti Leikni sem vermir efsta sætið deildarinnar og getur tryggt sig í pepsí með sigri. En það mun ekki gerast hér og það á Ólafsvíkurvelli. Nú er komið að öllum Félagsmönnum Víkingasveitarinnar og stuðningsmönnum nær og fær að taka frá þennan leik og mæta og hvetja þá meinum við hvetja okkar frábæra lið til sigurs gegn Leikni. Áfram Víkingur Ó.

 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013