17.07.2014

Næstkomandi laugardag kl. 16:00 fáum við KA menn í heimsókn. KA menn hafa verið á góðri siglingu upp töfluna, nú er komið að okkur að stoppa það skrið, við höfum getu og vilja að klára það dæmi, en til þess, þá þurfa allir að mæta á Ólafsvíkurvöll og hvetja okkar frábæra lið til sigurs. Áfram Vīkingur Ó.

 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013