13.07.2014

Í morgun fór Vagninn í sína fyrstu jónfrúarferð. Ferðinni var heitið til Ísafjarðar með annan flokk Víkings og var ökumaður og fararstjóri þessar ferðar gamalreyndur bifreiðarstjóri, Stefán Kristófersson.

 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013