Lárus Einarsson formaður Víkingarsveitarinnar afhendir varnarmanninum Emir Dokara gjafarbréf fyrir að vera kosinn maður leiksins

 Lárus Einarsson formaður Víkingarsveitarinnar afhendir varnarmanninum Emir Dokara sem kosinn var leikmaður 3 umferðarinnar gjafabréf

 

Stjórnarmaðurinn Oddur Orri Brynjarsson afhentir Alfreð Má Hjaltalín sem kosinn var leikmaður 5. umferðarinnar gjafabréf.

Denny Herzig var valinn leikmaður 7 umferðarinnar sem stóð sig frábærlega og er það meðstjórnandi Víkingasveitarinnar Hákon sem veitir Denny gjafabréfið. 

Baráttu jaxlinn Steinar Már Ragnarsson var valinn leikmaður 9 umferðarinnar, það er gamalreyndi Víkingsmaðurinn Jóhannes sem veitir Steinari gjafabréfið. Til Hamingju Steinar.

 

Lárus Einarsson formaður Víkingarsveitarinnar afhendir varnarmanninum Emir Dokara sem kosinn var leikmaður 11. umferðarinnar gjafabréf

 

Oddur Brynjarsson stjórnarmaður Víkingasveitarinnar afhentir Eyþóri sem kosinn var maður 12 umferðarinnar veglegt gjafabréf.             Til hamingju Eyþór.

 

Stefán Elinbergsson stjórnarmaður Víkingasveitarinnar afhentir Nesta sem kosinn var maður 14 umferðarinnar veglegt gjafabréf veislumáltíð fyrir 2 á Hótel BúðumTil hamingju Nesta.

Oddur Brynjarsson stjórnarmaður Víkingasveitarinnar afhentir Arnari Darra Péturssyni markverði sem kosinn var leikmaður 15 umferðarinnar veglegt gjafabréf . Gjafabréfið inniheldur veislu á Þrem Frökkum hjá Úlfar fyrir 13 þúsund krónur. Til hamingju Arnar.

Vagn Ingólfsson stjórnarmaður Víkingasveitarinnar afhentir Alejandro Lopez sem kosinn var leikmaður 17 umferðarinnar veglegt gjafabréf. Gjafabréfið var frá veitingastaðnum Galito Akranesi fyrir tvo Til hamingju

Þráinn Egilsson stjórnarmaður Víkingasveitarinnar afhentir Tomasz Luba sem kosinn var maður 19. Umferðarinnar  veglegt gjafabréf. Tomasz is a Great player

 
 

Vefsíðugerð & vefhönnun: Smartmedia 2013